Um mig

Höfundur vefsíðu

Ég heiti Egill Smári Tryggvason og með grunnnámspróf vélaverkfræði frá Háskóla Íslands (HÍ) (ég lauk náminu vorið 2024).
Þessa vefsíðu gerði ég á 3. árinu fyrir áfangann Tölvustudd framleiðsla (VÉL608G). Hún er geymd á GitHub.

Hér að neðan er að finna ferilskrá mína og almennt kynningarbréf.

Hér að neðan er hægt að nálgast ferilskrár í öðrum útgáfum; önnur er löng og inniheldur nánari upplýsingar og hin er PDF útgáfa af Alfreð aðgangi mínum.

Farðu nú og skoðaðu vefsíðuna mína, go ham!!!